Föstudagskvöldið 23. júní n.k. ætlum við á Einsa kalda að bjóða upp á einstakan Pop Up kvöldverð á veitingastaðnum okkar. �?ar mun Arjan Speelman yfirkokkur frá Ciel Bleu í Amsterdam elda 6 rétta veislumáltíð. �?ess má geta að Ciel Bleu státar af tveimur Michelin stjörnum. Viðburður þessi verður ekki endurtekinn og því er talað um Pop Up viðburð.
�?ess má geta að Einsi er þriðja árið í röð að bjóða upp á Michelin stjörnu viðburði á veitingastað sínum, sem hlítur að teljast einstakt á Íslandi?
Í fyrra komu tveir matreiðslumenn frá veitingastaðnum Faviken í Svíþjóð, sem státar einnig af 2 Michelin stjörnum en árið þar á undan mætti Michele Mancini yfirkokkur Buffon landsliðsmarkvarðar Ítalíu.
Verð fyrir kvöldverðinn er 10.500 án víns og 14.500 með fjórum glösum af sérvöldum vínum.
Sætaframboð er takmarkað en við erum byrjuð að taka niður borðapantanir í síma 777-0521, eða í gegnum tölvupóst: sigurjon@einsikaldi.is
Kynnir kvöldsins verður hinn knái þingmaður Páll Magnússon