Einstakt verkefni og eðlilega hefur það tekið tíma að koma því í gegnum stjórnsýsluna
28. júní, 2017
�??Eins og fram hefur komið þá vinnum við hjá Vestmannaeyjabæ nú með stórfyrirtækinu Merlin Entertainment að því að kanna möguleika á því að koma upp hvalaathvarfi í Vestmannaeyjum og flytja hingað 3 Belugahvali eða mjaldra sem verið hafa í skemmtigarði í Kína seinustu ár. Verkefnið er í senn risa skref í ferðaþjónustu fyrir okkur hér í Eyjum og dýravelferðarverkefni sem ekki á sinn líkan,�?? segir Elliði Vignisson um verkefnið sem kynnt var á fundi í Eldheimum síðdegis í gær.
�??Forsaga þessa máls er að fyrir nokkru keypti Merlin skemmtigarð í Shanghai í Kína þar sem fyrir voru mjaldrar. Merlin, sem á forsendum dýravelferðar er á móti því að hvalir og höfrungar séu teknir úr villtri náttúru sem sýningadýr, fór þá þegar að leita að heppilegri leið til að koma þessum sýningadýrum í ákjósanlegra umhverfi og höfðu fljótlega samaband við okkur hér í Eyjum. Á sama tíma vorum við hjá Vestmannaeyjabæ og �?ekkingarsetrinu að leita að heppilegum alþjóðlegum samstarfsaðilum til að styðja við þá uppbyggingu sem hér er unnið að á vettvangi sjávarrannsókna, háskólastarfs og ferðaþjónustu.�??
Einstakt tækifæri
Elliði segir að þegar Merlin hafi komið fram með hugmyndina hafi bæjaryfirvöld snemma áttað sig á að hér væri um einstakt tækifæri að ræða. �??�?arna er komið fyrirtæki sem er eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki í heimi og býr því yfir tengingum og tækifærum sem við gætum vart látið okkur dreyma um. Í viðbót við það þá hafa þeir á snærum sínum stór teymi af vísindamönnum sem sérhæfa sig í rannsóknum og eftirliti með sjávardýrum og geta því stutt vel við bakið á þeirri stefnu sem við vinnum nú að hvað varðar þekkingarsetrið og nyjan þekkingarklasa í Fiskiðjuhúsinu.
�?egar þeir höfðu fyrst samband við okkur fyrir rúmlega 2 árum og voru þá að skoða nokkra staði í heiminum, meðal annars í Kanda, Skotlandi og víðar. �?að tókst snemma hjá okkur að skapa mjög traust tengsl við fulltrúa Merlin og þeir hrifust bæði af samfélaginu hér í Eyjum og því mikla aðgengi sem hér er að sterkri inngerð, uppbyggingu á þekkingarstarfi, sterkri ferðaþjónustu og margt fleira. �?r varð að við skrifuðum undir viljayfirlýsingu sem þó var bundin trúnaði. Síðan þá höfum við unnið hörðum höndum að stefnumótun fyrir þetta einstaka verkefni og ánægjulegt að sjá hversu langt við erum komin.�??
Sýna eðlilegt atferli dýranna
Elliði segir að einn hluti af þessu verkefni hafi verið að leita leiða til að segja sögu þessara einstöku dýra, þessarar hvalategundar í heild og annarra staðbundinna sjávardýra. �??�?ll nálgun að slíku hefur dýravelferð að leiðarljósi og sérstök áhersla lögð á að sýna eðlilegt atferli dýranna og búa þeim sem náttúrulegasta umhverfi. �?annig er saga þeirra sögð af virðingu fyrir dýrunum og þeirra stað í þeirri keðju sem náttúran er. Eitt af því sem er til skoðunar er að koma upp veglegri gestastofu með sædýrasafni á hafnarsvæðinu í Vestmannaeyjum þar sem bæði verða til sýnis lifandi fiskar, sögð saga mjaldranna og fl. �?á er einnig áhugaverður vinkill sem við höfum verið að skoða sem snýst um að koma einnig upp athvarfi fyrir lundapysjur sem ekki geta lifað í villtri náttúrunni og þeim þess í stað gefið líf sem sýningadýrum við sem náttúrulegastar aðstæður.�??
Enn eru ljón í veginum
�?á segir Elliði að tækifærin tengd þessu séu því gríðarlega fjölbreytt. �??Fyrir það fyrsta þá verður þetta stór vinnustaður með 15 til 20 manns í vinnu og þar af þó nokkuð af sérfræðingum svo sem líffræðingum, dýralæknum og fl. �?á er einnig ljóst að sérstaða okkar í ferðaþjónustu verður einstök á heimsvísu. Hvar annarstaðar er á innan við klukkutíma að skoða hval við náttúrulegar aðstæður, halda á lunda og ganga á Eldfjall og kynna sér sögu þess? Allt þetta og langtum meira verður hægt að gera hér í Eyjum allt árið um kring ef áætlanir okkar ganga eftir.
�?etta verkefni er algerlega einstakt og eðlilega hefur það tekið tíma að koma því í gegnum stjórnsýsluna. Á okkur er þó ekki nokkur bilbugur og í samstarfi við Merlin ætlum við ótrauð að halda áfram að skoða fýsileika hvað þetta varðar. Hingað til hefur verkefninu verið vel tekið af öllum þeim sem um það hafa fjallað en eftir sem áður er mikilvægt að hafa í huga að enn eru ljón í veginum og margt sem getur orðið til að hleypa keng í málið. Ekkert er því klappað í stein þótt sannarlega bindum við vonir við að vel gangi hér eftir sem hingað til.
Auðvitað er þetta mikill heiður fyrir okkur Eyjamenn að vera valinn til samstarfs við alþjóðafyrirtæki sem þetta. Við hjá Vestmannaeyjabæ erum því afar stolt af því að þetta risafyrirtæki sem tók á móti 62 milljónum gesta í fyrra skuli velja okkur sem samstarfsaðila og lítum á þetta sem víðtækt tækifæri fyrir okkur bæði í þróun á þekkingarumhverfinu, háskólastarfinu, hafrannsókum og þá ekki síður sem enn eitt djásnið í þá kórunu sem ferðaþjónustan er hér í Eyjum,�?? sagði Elliði.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 7 Tbl 2025
7. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.