Eyjamenn töpuðu stórt fyrir KA í miklum markaleik í kvöld þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla á Akureyri, lokastaða 6:3. Gunnar Heiðar �?orvaldsson kom ÍBV yfir með tveimur mörkum á jafn mörgum mínútum þegar um stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Akureyringar svöruðu hins vegar með sex mörkum áður en Arnór Gauti Ragnarsson náði að klóra í bakkan fyrir ÍBV í uppbótartíma.
Eftir leikinn er ÍBV með 11 stig í 9. sæti.