Ísold Sævarsdóttir og Sigurrós Ásta �?órisdóttir eru Eyjamenn vikunnar
13. ágúst, 2017
Söngkeppni barna var að sjálfsögðu á sínum stað á dagskrá �?jóðhátíðarinnar síðustu helgi. Var keppt í flokki eldri og yngri og fengu krakkarnir að spreyta sig á Brekkusviðinu sjálfu eins og hefð er fyrir. Sigurvegararnir voru vel að sigrinum komnir, Ísold Sævarsdóttir í eldri flokknum og Sigurrós Ásta �?órisdóttir í flokki yngri. Ísold og Sigurrós Ásta eru Eyjamenn vikunnar.
Nafn: Ísold Sævarsdóttir.
Fæðingardagur: Laugardagurinn 17. febrúar 2007.
Fæðingarstaður: Landsspítalinn Reykjavík.
Fjölskylda: Mamma (Hrönn Róbertsdóttir), Pabbi (Sævar Pétursson), �?órhallur 38 ára, Pétur 34 ára, Jonni 21 árs, Ísey 14 ára og ég 10 ára
Draumabíllinn: Blár hermannabíll sem hægt er að taka toppinn af.
Uppáhaldsmatur: Píta.
Versti matur: Allar fiski og kjöt tegundir nema ýsa og svínakjöt.
Uppáhalds vefsíða: youtube.com
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Hello með Lionel Richie.
Aðaláhugamál: Hlusta á tónlist, smíða, læra, syngja, uppfinningar, fara á æfingar og keppa í íþróttum.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Beyonce.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: �?eir eru margir Ísland, Vestmannaeyjar, Dubai, Monterosso á Ítalíu og sjórinn.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Michael Jordan og Stjarnan.
Ertu hjátrúarfull: Já frekar.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Já ég stunda fimleika og körfubolta.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Undraveröld Gúnda.
Hefur þú sungið lengi: Já alveg síðan ég var þriggja ára en þegar ég var fjögurra ára byrjaði ég að syngja með viti.
Hvernig var tilfinningin að syngja á Brekkusviðinu: Í byrjun var það stressandi en þegar ég var byrjuð að syngja leið mér eins og enginn væri að hlusta. En þegar ég var búin kom mjög góð og gleðileg tilfinning.
Er draumurinn að syngja á kvölddagskránni á �?jóðhátíð í framtíðinni: Já það er einmitt einn af draumunum mínum.
…………………………………………………
Nafn: Sigurrós Ásta �?órisdóttir.
Fæðingardagur: 3. mars 2010.
Fæðingarstaður: Reykjavík.
Fjölskylda: Foreldrar mínir heita Elena Einisdóttir og �?órir Aðalsteinsson og svo á ég tvo bræður sem heita Aðalsteinn Einir og Einir Ingi.
Draumabíllinn: Skoda eins og mamma á.
Uppáhaldsmatur: Hamborgari.
Versti matur: Ostastangir.
Uppáhalds vefsíða: friv.com.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Gleðipopp (t.d. Dönsum eins og hálfvitar með Friðrik Dór).
Aðaláhugamál: Söngur, fimleikar, ballett og söngleikir hjá leikfélaginu Draumar.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: �?mmu Jönu.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Vestmannaeyjar.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Mamma, Stjarnan og ÍBV.
Ertu hjátrúarfull/ur: Nei.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Já er í fimleikum og ballett.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Svampur Sveinsson.
Hefur þú sungið lengi: �?g lærði eiginlega að syngja áður en ég lærði að tala og ég hef verið í Söngskóla Maríu Bjarkar frá því ég var 3 ára.
Hvernig var tilfinningin að syngja á Brekkusviðinu: �?að var mjög gaman að sjá alla klappa og syngja með í brekkunni og mér leið rosalega vel.
Er draumurinn að syngja á kvölddagskránni á �?jóðhátíð í framtíðinni: Já draumurinn er að verða söngkona og syngja á �?jóðhátíð.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.