Hluti bryggjunnar í Vestmannaeyjahöfn hrundi á miðvikudaginn þegar skrúfuvatn frá skipi sem stóð fast gróf undan bryggjunni. Engan sakaði við óhappið.
�??�?etta var þannig að það var skip sem stóð fast, það hafði fjarað undan. Skipstjórinn hélt að hann væri laus og reyndi að spyrna skipinu af stað en ekkert gerðist og skrúfuvatnið gróf jarðveginn frá,�?? segir Andrés �?. Sigurðsson hafnsögumaður í samtali við mbl.is.
Hann segir að mönnum hafi verið brugðið. Nokkir hafi verið að vinna við skipið og hafi þeir allir sloppið óskaddaðir.
�??�?að kemur maður á morgun frá Vegagerðinni til að meta tjónið. �?á verður metið hvort við þurfum að ráðast í bráðabirgðaviðgerð,�?? segir Andrés og bætir við að óhappið hafi ekki veruleg áhrif á starfsemi hafnarinnar.
�?skar Pétur Friðriksson myndaði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst