Nýir einstaklingar munu skipa lið Vestmannaeyja í spurningaþættinum �?tsvari sem sýndur er á Ríkissjónvarpinu í vetur líkt og síðustu ár. Lið Vestmannaeyja hefur leik þann 3. nóvember og mætir þá liði Skagafjarðar.
Lið Vestmannaeyja í ár er skipað þeim Brynjólfi �?gi Sævarssyni, Maríu Guðjónsdóttur og �?órlindi Kjartanssyni. María Guðjónsdóttir sagði í samtali við Eyjafréttir að keppnin leggist vel í hana �?? en við erum ekkert farin að æfa neitt, en þekkjumst nú öll aðeins.�?? María sagði að liðið vildi aðeins sjá hvernig ný útfærlsa á þáttunum væri áður en þau færu að æfa af einhverju viti.
�?að verður spennandi að fylgjast með nýju liði okkar Eyjamanna þann 3. nóvember.