ÍBV sigraði HK/Víking með fimm mörkum gegn einu í dag þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli í frá. Cloé Lacasse átti frábæran leik og gerði fjögur af mörkum Eyjakvenna. ÍBV tryggði sér fimmta sætið í deildinni með sigrinum og er með 25 stig fyrir lokaumferðina.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst