„Lítil og hógvær maður úr Keflavík,“ voru orðin sem Bjarni Geir Bjarnason notaði þegar hann var beðinn um að lýsa sjálfum sér. Bjarni Geir keypti Hótel Eyjar fyrir tveimur árum síðan og þegar hann keypti hótelið datt honum ekki til hugar að samgöngurnar yrðu svona stórt vandamál eða að Airbnb yrði hans stærsti samkeppnisaðili. Hann hefur stórar hugmyndir fyrir flugvöllinn hérna og segir fólkið í Eyjum frábært og að eyjan hafi aðdráttarafl sem engu finnst ekki annarsstaðar. „Ég hef alltaf verið með annan fótinn í ferðaþjónustunni, farið með hópa um landið annaðhvort sem leiðsögumaður eða rútubílstjóri. Út frá þessu fór maður að kynnast ferðaþjónustunni og mér finnst eigilega
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.