Kvenfélagið Líkn með sitt árlega kaffi og basar
Við vinnu á Líknarkaffi

Árleg kaffisala Kvenfélagsins Líkn var haldin í Höllinni á fimmtudaginn. Fyrir mörgum er kaffið upphafið að aðventunni. Að vanda voru margir sem kíktu við í kaffið enda eðal úrval af kökum og bakkelsi í boði. Líknarkonur voru að með basarinn sinn á sínum stað og seldu afrakstur af handavinnu og saumaskap. Allur ágóði af þessum degi mun svo renna til Heilbrigisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum.

 

Nýjustu fréttir

Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.