Hið árlega grímuball Eyverja var haldið á föstudaginn. Um 300 börn mættu á ballið og var mikill metnaður í mörgum búningum. Það var Bangsa-sjálfsali sem hlaut fyrsta vinning aðrir sem fengu vinning var vélmenni, tröll, Jack Sparrow, regnbogi og belja. Allt saman glæsilegir búningar.