Þeim fjölmörgu sem hafa tekið þátt í störfum hafnarinnar í sumar var boðið til veislu í hádeginu í dag. Það hafa fjörtíu og þrír unnið hjá okkur í sumar en því miður áttu ekki allir heimangengt. Boðið var upp á pulled pork borgara með öllu því sem fylgir.
Mannauðurinn er ómetanlegur í störfum okkar hjá Vestmannaeyjahöfn en hér í húsi er mikið af fólki með mikla reynslu sem er ómetanleg. Takk kærlega fyrir ykkar störf í sumar, segir í færslu á facebook-síðu Vestmannaeyjahafnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst