Jakob Hallgrímur Laxdal Einarsson afhenti bæjarstjóra glæsilegt listaverk af bæjarmerki Vestmannaeyja þann 21. október.
Verkið er einstaklega glæsilegt og er búið til úr tæplega 8000 perlum. Jakob kláraði verkið nú í sumar og var það til sýnis á Goslokunum. Hann afhenti það í framhaldinu til Ráðhússins þar sem verkið prýðir nú anddyrið þar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst