Kristrún og frambjóðendur kjördæmisins í Eldheimum
Kristrún, formaður og Víðir Reynisson, frambjóðandi í Suðurkjördæmi.

Nú er að færast hiti í kosningaslaginn og eru bæði Sjálfstæðismenn og Samfylkingin með fundi í Vestmannaeyjum í dag. Samfylkingin í Suðurkjördæmi ásamt Kristrúnu Frostadóttur, formanni  bjóða Eyjamönnum til opins fundar í Eldheimum í dag  milli kl. 17.00-19.00.

Í tilkynningu segir að farið verði yfir hin þrjú áherslumál Samfylkingarinnar fyrir komandi alþingiskosningar:   Framkvæmdaplan í húsnæðis- og kjaramálum, kröfu um árangur í atvinnu- og samgöngumálum og örugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum.

Þau svara spurningum um þessi og önnur mál og hvetja fólk til að mæta, jafnt ákveðna sem óákveðna.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.