Ein ferð í Landeyjahöfn
21. desember, 2024
herj_n
Herjólfur. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar eina ferð. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Ferðir kl. 08:15 og 09.15 falla niður, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Hvað varðar ferðir kl. 12:00 og 13:15 verður gefin út tilkynning kl. 11:00.

„Rétt er að benda farþegum okkar á að alda á að fara hækkandi þegar líða tekur á daginn, hvetjum við því farþega til þess að ferðast fyrr enn seinna hafi þeir tök á. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni.” segir í tilkynningunni.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst