1973 - Allir í bátana – fyrir og eftir gos
Ingibergur hefur unnið þrekvirki í söfnun upplýsinga.

Í Safnahúsi er sýning á myndum úr safni Ingibergs Óskarssonar, sem á heiðurinn að 1973 – Allir í bátana. Hefur hann m.a. safnað fjölda ljósmynda sem teknar voru í gosinu 1973. Fyrir nokkrum árum byrjaði hann að taka myndir frá sama sjónarhorni og úr varð sýningin Fyrir og eftir sem nú er opin í Einarsstofu.

Áhugaverð sýning sem fróðlegt er að skoða og á það við fólk á öllum aldri.

 

Munurinn er mikill.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.