BAUHAUS heim að dyrum
12. apríl, 2025
BAUHAUS HÚSIÐ FRAMHLIÐ Stór
BAUHAUS. Ljósmynd/aðsend

Frá opnun árið 2012 hefur BAUHAUS á Íslandi verið í stöðugum vexti á byggingarvörumarkaðinum hérlendis. Fyrstu árin fóru í það að festa sig í sessi á höfuðborgarsvæðinu, en árið 2022 opnuðust nýir möguleikar fyrir viðskiptavini um land allt með komu vefverslunar BAUHAUS. 

Vefverslun BAUHAUS gerir Eyjamönnum og öðrum landsmönnum kleift að versla úr því mikla vöruúrvali sem finna má í vöruhúsi BAUHAUS, um 120.000 vörur, óháð búsetu. Hingað til hefur úrval verið takmarkað á landsbyggðinni og margir fundið sig knúna til að leita til Reykjavíkur í verslunarleiðangur. Með vefverslun opnast hins vegar nýjar dyr, landsmenn geta leitað af nákvæmlega þeirri vöru sem þeim vantar og gert verðsamanburð við verslanir í þeirra nærumhverfi. 

Með því að nýta sér vefverslunina geta Eyjamenn auðveldlega pantað byggingarvörur, verkfæri, baðinnréttingar, garðhúsgögn og margt fleira, beint heim að dyrum. Þetta gefur íbúum Vestmannaeyja aukinn aðgang að gæðaefnum og búnaði fyrir framkvæmdir og viðhald heimilisins, án þess að þurfa að ferðast til Reykjavíkur. 

Stöðug vinna á sér stað í vefverslun BAUHAUS til að gera vefinn eins þægilegan og hægt er fyrir viðskiptavini, en hjá BAUHAUS á Íslandi eru fjórir starfsmenn í vefverslunarteymi. Til að byrja með var aðeins einn starfsmaður í tiltekt pantana, en nú í ársbyrjun bættust við tveir til viðbótar í pökkunarteymið. Með stærra pökkunarteymi er BAUHAUS því betur í stakk búið til að mæta auknum fjölda pantana og óskum um hraðari sendingu. 

Með þessum nýju möguleikum vill BAUHAUS tryggja að viðskiptavinir á landsbyggðinni hafi tækifæri á að versla úr sama vöruúrvali og viðskiptavinir á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtækið leggur áherslu á skilvirkar og öruggar sendingar, þannig að viðskiptavinir í Vestmannaeyjum geti treyst á að fá vörurnar sínar tímanlega og í góðu ástandi. 

Með 120.000 vörum á lager býður BAUHAUS upp á eitt mesta vöruúrval landsins í byggingarvörum, heimilis- og garðvörum. Eyjamenn eru eindregið hvattir til að kynna sér úrvalið á vefsíðu BAUHAUS og nýta sér hina fjölbreyttu möguleika sem netverslunin býður upp á. 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst