Strákarnir mæta KR á útivelli
Eyja 3L2A1533
Frá leik ÍBV og Vestra í Eyjum á Þórsvelli. Ljósmynd/Sigfús G. Guðmundsson

Sjötta umferð Bestu deildar karla hefst í dag, en alls eru fjórir leikir í dag og í kvöld. Þar á meðal er viðureign KR og ÍBV á AVIS vellinum. Liðin eru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti. Bæði hafa þau sótt 7 stig úr fyrstu 5 leikjunum. Það má því búast við hörku viðureign í kvöld. Flautað er til leiks klukkan 19.00.

Leikir dagsins:

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.