Í dag hefst 7.umferð Bestu deildar karla, en þá fara fram þrír leikir. Í Eyjum tekur ÍBV á móti KA. Eyjamenn í áttunda sæti með 7 stig en KA er á botninum með 4 stig. Liðin töpuðu bæði í síðustu umferð. Eyjamenn gegn KR á útivelli og KA tapaði fyrir Breiðablik á heimavelli. Flautað verður til leiks á Þórsvelli klukkan 14.00 í dag.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst