ÍBV fær Fylki í heimsókn
Eyja 3L2A2875
Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson.

Í dag hefst 9. umferð Lengjudeildar kvenna þegar ÍBV tekur á móti Fylki í Eyjum. Gengi þessarar liða upp á síðkastið er æði misjafnt. ÍBV er á toppi deildarinnar með 19 stig og hefur ekki tapað leik síðan í byrjun maí. Fylkir fór vel af stað í deildinni og unnu fyrstu tvo leikina en hefur síðan tapað öllum leikjum og er liðið í næstneðsta sætinu með 6 stig.

Leikurinn hefst klukkan 18.00 og er leikið á Þórsvellinum.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.