Víkingur verður Akranes

Fyrirtækið Loðna ehf á Akranesi hefur keypt farþega bátinn Víking og hefur báturinn skipt um nafn og mun heita Akranes AK. Báturinn hefur verið í yfirhalningu hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum. „Þetta er bara svona hefðbundin sölu-skvering það er verið að mála botn og bol fara yfir loka og skipta um sink, sagði Ólafur Friðriksson tæknifræðingur hjá Skipalyftunni.
Akranes sem var smíðað árið 1971 er 27,6 metrar að lengd og 177,7 brúttótonn.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.