BMW X3 Plug-in Hybrid - Smíðaður fyrir ævintýri
5. september, 2025
Hröðun á 6,2 sekúndum. Rafmögnuð akstursupplifun frá því að þú ferð af stað. Og gamnið heldur áfram, þökk sé nýstárlegu drifinu með mikilli hleðslugetu og drægni.

Nýi BMW X3 Plug-in Hybrid er bíll sem sameinar fjölhæfni, þægindi og einstaka aksturseiginleika. Þökk sé tengiltvinnhreyflinum getur þú ekið um á rafmagni í styttri ferðum og notið kraftsins þegar lengri leiðir kalla. Nýjustu tengimöguleikar og háþróuð akstursaðstoðarkerfi lyfta öryggi, virkni og afþreyingu í akstri upp á nýtt stig. „BMW X3 Plug-in Hybrid hentar einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður – hvort sem um er að ræða daglegar styttri ferðir í bænum eða lengri helgarævintýri,“ segir Ómar Magnússon, sölumaður BMW á Íslandi. „Í Vestmannaeyjum eða á höfuðborgarsvæðinu geturðu ekið um á rafmagni megnið af tímanum og notið þess að aka vistvænt og sparneytið, enda er drægnin allt að 90 km á rafmagni.“

Framúrskarandi hönnun og lúxus

BMW X3 Plug-in Hybrid sker sig úr með fáguðu útliti og vönduðum smáatriðum. Nýja BMW Iconic Glow grillið setur ný viðmið í hönnun og lætur bílinn skara fram úr, sérstaklega í myrkri þegar hvítt ljós undirstrikar þessar þekktu útlínur á glæsilegan hátt. „Við mælum með því að áhugasamir skoði allar útfærslur og búnaðarmöguleika bílsins,“ bætir Ómar við. „Þannig getur hver og einn sett saman sinn eigin BMW X3 – fullkominn fyrir eigin lífsstíl og þarfir.“

Fullkomin stemning í hverri ferð

Innanrými BMW X3 Plug-in Hybrid er nútímalegt, hlýlegt og hannað með hámarksþægindi í huga. Vönduð efni, sjálfbærar lausnir og nýjustu tækni skapa umgjörð sem gerir hverja ferð að upplifun. Bíllinn státar af 14,9″ BMW Curved Display, BMW Smart Bar, háþróaðri lýsingarsamsetningu og hágæða áklæði úr endurunnu pólýester. Þetta er staður þar sem lúxus og sjálfbærni mætast á náttúrulegan hátt.

Stafrænt – næsta stig í tengingu og þægindum

BMW X3 Plug-in Hybrid er búinn nýjustu stafrænni tækni sem gerir aksturinn bæði einfaldari og skemmtilegri. Í BMW appinu er hægt að forhita bílinn, fylgjast með hleðslu, athuga hvort gluggar og hurðir séu lokaðar og fleira. Í appinu er einnig BMW Digital Key Plus svo hægt er að opna og læsa bílnum snertilaust með snjallsíma eða snjallúri. „Þetta er framtíðin í akstri,“ segir Ómar að endingu. „BMW X3 Plug-in Hybrid sameinar kraft, þægindi, sjálfbærni og nýjustu tækni – og gerir hverja ferð að upplifun.“

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
8. tbl. 2025
8. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.