Uppskeruhátíð Sumarlestursins verður á Bókasafninu í dag, laugardaginn 6. september kl. 14:00. Dregið verður úr happdrætti úr bókamiðum sem börn hafa skilað inn fyrir hverja lesna bók.
Þau sem tóku þátt í Sumarlestinum fá glaðning. Allskonar nammiföndur í boði. Popp og nammi í boði fyrir öll börn sem mæta. Öll börn eru innilega velkomin hvort sem þau eru skráð í Sumarlesturinn eða ekki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst