Í dag förum við um víðan völl með Halldóri Ben. Halldórssyni. Hann sýnir okkur m.a. fjölbýlishús sem er í byggingu við Sólhlíð og viðbygging við Sjúkrahúsið. Þá sjáum við fjölbýlishús rísa við Tangagötu og einnig sjáum við ganginn í hafnarframkvæmdum á Gjábakkabryggju. Þetta og meira til í myndbandi dagsins frá Halldóri Ben.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst