Herjólfur fer eina ferð í dag
Herjólfur á leið til Eyja.

 

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu seint í gærkvöldi þar sem kemur fram að sigla eigi til Þorlákshafnar eingöngu fyrri ferðina í dag 10.desember.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 07:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl : 10:45

Í ljósi fyrirhugaðra lokana à vegum inn og út ùr Reykjavík, og veðurspàr morgundagsins, hefur verið ákveðið að fella seinni ferð dagsins niður. Er þessi ákvörðun tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. Vonum við að þessari ákvörðun sé sýndur skilningur.

Spáð er miklu norðanhvassviðri seinnipartinn í dag lítið ferðaveður á landinu.

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.