Förum varlega yfir hátíðirnar

Á facebook síðu slökkviliðs Vestmannaeyja byrtist eftirfarandi póstur en vert er að hafa þessa hluti í huga á næstu vikum.

Nú þegar aðventan stendur sem hæst með öllum sínum fallegu rafmagns og kertaljósum viljum við minna fólk á að fara varlega fram að- og yfir hátíðirnar og tryggja öryggi sitt og sinna með því að…..
-fara aldrei frá logandi kertaljósi/skreytingu
-slökkva á öllum ljósum á nóttunni
-yfirfara reykskynjara-skipta um rafhlöðu
-yfirfara slökkvitæki
-hengja upp eldvarnateppið
-fara yfir flóttaleiðir

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.