Fólk hvatt til að teipa stórar rúður

Tilkynning til íbúa í Vestmannaeyjum. Samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi hjá Veðurstofu Íslands má búast við að þessi mikli vindur standi yfir framá nótt og jafnvel innundir morgun. Íbúar eru hvattir til, þar sem stórar rúður eru í húsum, að teipa rúðurnar. Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur sinnt á áttundatug verkefna vegna veðurs. Fólk er beðið um að sína stillingu og halda sig innandyra. Ef aðstoðar er þörf að hringja í 112.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.