Það er lítið lát á útköllum hjá Björgunarfélagi Vestmannaeyja. Útköllin eru á áttunda tug og tjónið mikið. Vindhraði hefur gengið lítillega niður á Stórhöfða en búast má við að hvasst verði fram undir morgun. Óskar Pétur er búinn að fara víða um bæinn og taka meðfylgjandi myndir.