Verslanir í Eyjum verða með lengri opnunartíma á næstu dögum í aðdraganda jóla til að koma til móts við íbúa og gesti bæjarins og auðvelda fólki jólainnkaupin áður en hátíðarnar ganga í garð.
Ákveðnir dagar fram að jólum verða með lengri opnun og einnig verður opið um helgar.
Opnunartímar verða sem hér segir:
Fimmtudagur 18. desember: opið til kl. 22.00
Laugardagur 20. desember: opið til kl. 16.00
Sunnudagur 21. desember: opið frá kl. 12.00-16.00*
Þorláksmessa: opið til kl. 22.00
Aðfangadagur: opið til kl. 12.00
Gamlársdagur: opið til kl. 12.00
Laugardagur 10. janúar: opið til kl 16.00.
*Grinch og jólasveinarnir láta sjá sig í bænum sunnudaginn 21. desember.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst