Lægsta tilboð í Skipalyftukant tæpar 100 milljónir

Á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja sem fór fram í vikunni var greint frá því að þann 12.desember sl. voru opnuð tilboð í endurbyggingu Skipalyftukants árið 2020. Þrjú tilboð bárust í verkið en það var bygingarfyrirtækið Ísar ehf sem var lægst með boð uppá 98.645.800 kr. en kostnaðaráætlun hönnuðar nam Kr. 116.345.050

Hér má sjá þau tilboð sem bárust:

Ísar ehf. Kr. 98.645.800
Eyjablikk ehf. Kr. 128.244.175
PK verk ehf. Kr. 125.967.200

Niðurstaða var eftirfarandi:
Ráðið samþykkir að fela framkvæmdastjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Ísar ehf, á grundvelli fyrirliggjandi tilboða

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.