Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Þórunn frá Þingholti, Vestmannaeyjum er látin

Aðsend grein

Í gær lést móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangaamma, Þórunn Pálsdóttir frá Þingholti í Vestmannaeyjum á 98. aldursári. Síðustu árin var hún á Hraunbúðum þar sem hún naut góðrar aðhlynningar. Eiginmaður Þórunnar, Grétar Þorgilsson lést þann 31. maí árið 2020.

Á meðan heilsan leyfði var hún virk í starfi Oddfellow, fór hún í sund á hverjum degi, stundaði leikfimi, hélt heimili án allrar aðstoðar fyrir sig og hann Grétar sinn en þau voru saman í rúm 70 ár. Börnin urðu sex.

 

Fjölskyldan.

Nýjustu fréttir

Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.