Á mánudaginn fara leikskólar bæjarins af fullum krafti af stað, ný börn eru að hefja skólagöngu sína á Sóla og Kirkjugerði og 5 ára börninkveðja og hefja nám í Víkinni.
“Við lifum nú við breyttar aðstæður þar sem einstaklingar sem voru gestkomandi í Vestmannaeyjum sl. helgi hafa greinst með staðfest smit af COVID-19. 48 einstaklingar sem búsettir eru í Vestmannaeyjum eru þegar komnir í sóttkví en enginn er í einangrun (upplýsingar af vef Vestmannaeyjabæjar) við þurfum því að fara mjög gætilega í leikskólunum. Í ljósi þessara aðstæðna sem hér hefur verið farið yfir viljum við ítreka eftirfarandi þætti:
Við munum gera okkar besta í því að sótthreinsa snertifleti og halda ykkur upplýstum,” segir í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst