Eyjakrakkar í verkefnum hjá HSÍ

Það er nóg um að vera hjá HSÍ þessa dagana í kringum yngri landslið og handboltaskóla. Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26. skipti helgina 12. – 13. júní nk. en að þessu sinni er um að ræða drengi og stúlkur fædd 2008.

ÍBV á eftirfarandi fulltrúa í hópnum:
Stelpur: Agnes Lilja Styrmisdóttir, Klara Káradóttir, Birna Dögg Egilsdóttir og Sigrún Gígja Sigurðardóttir.
Strákar: Anton Frans Sigurðsson, Gabríel Snær Gunnarsson, Morgan Goði Garner og Aron Daði Pétursson

Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði karla helgina 18. – 20. júní. ÍBV á eftirfarandi fulltrúa í hópnum
2006: Birkir Björnsson, Egill Stefánsson og Jason Stefánsson
2007: Andri Erlingsson, Andri Magnússon, Elís Þór Aðalsteinsson og Kristján Logi Jónsson.

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní. ÍBV á eftirfarandi fulltrúa í hópnum
2006: Herdís Eiríksdóttir
2007: Alexandra Ósk Viktorsdóttir, Anna Sif Sigurjónsdóttir, Ásdís Halla Pálsdóttir, Bernódía Sif Sigurðardóttir, Birna Dís Sigurðardóttir, Birna María Unnarsdóttir og Sara Margrét Örlygsdóttir

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.