Nýr samningur handan hornsins


Í Morgunblaðinu í dag er fullyrt að stjórnvöld vilji fella niður útflutningsskylduna en nýr samningur verði gerður til sex ára og feli í sér svipuð fjárútlát fyrir ríkissjóð eins og núverandi samningur. Björn Elíson framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda sagði í samtali við Bændablaðið að trúnaður sé milli samningsaðila og ekkert sé hægt að greina frá gangi viðræðna eða innihaldi samningsdraga að svo stöddu.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.