Líf og fjör er í bænum í dag, enda ótalfjöldi menningar- og listviðburða á dagskránni. Metnaðarfull dagskrá sem skipuleggjendur geta verið stoltir af.
Hér eru nokkrar myndir af lífinu og stemmingunni sem fór fram í góða verðinu á Stakkó fyrr í dag.
Myndirnar eru úr einkasafni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst