Umhverfisviðurkenningar 2022 afhentar

Umhverfisviðurkenningar Rótarí og Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 voru afhentar í dag. Umhverfisviðurkenningar fengu:

  • Snyrtilegasta fyrirtækið: Hafnareyri ehf.
  • Snyrtilegasti garðurinn: Höfðavegur 11a. Guðni Georgsson og Vigdís Rafnsdóttir.
  • Snyrtilegasta eignin: Nýjabæjarbraut 1. Jóhann Þór Jóhannsson og Hafdís Hannesdóttir.
  • Vel heppnaðar endurbætur: Vestmannabraut 8. Sigurður Oddur Friðriksson og Aníta Ársælsdóttir.
  • Framtak á sviði umhverfismála: Hildur Jóhannsdóttir

Vestmannaeyjabær óskar þeim sem viðurkenningu hlutu til hamingju og vill einnig þakka starfsmönnum þjónustumiðstöðvar, íbúum og fyrirtækjum í bænum fyrir góða umhirðu í bænum.

Af heimasíðu Vestmannaeyjabæjar – vestmannaeyjar.is

 

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.