Seinkun vegna vélabilunar

Seinkun er á ferð sem áætluð var kl. 12:00 frá Vestmannaeyjum vegna smávægilegrar vélabilunar um borð í ferjunni. Við gerum ráð fyrir að viðgerðir standi yfir í 20 til 30 mínutur.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi. „Við stefnum á að vinna upp seinkuna þó sem allra fyrst. Fyrir frekari upplýsingar, þá hvetjum við farþega sem ætla sér að ferðast með okkur núna fyrri part dags að hafa samband við okkur í síma 4812800 og fá upplýsingar frá fulltrúum okkar,“ segir í tilkynningunni.

„Smávægileg vélarbilun í Herjólfi. Snarræði skipstjórnarmanna um borð og góðum viðbrögðum áhafnar Lóðsins að þakka að Herjólfur komst fljótt að bryggju,“ segir Magnús Bragason á FB-síðu sinni með myndbandi sem tekið var um borð.

 

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.