Þing ASÍ - Styðja Ólöfu Helgu og Trausta

Kolbeinn Agnarsson, formaður Jötuns sjómannafélags í  Vestmannaeyjum var í þingi ASÍ þegar rætt var við hann í kvöld. „Þetta er allt mjög undarlegt en í mínum huga er spurningin: -Hvaða hag  hafa sjómenn af því eða vera í samtökum sem snúast um eitthvað allt annað en hagsmuni okkar,“ sagði Kolbeinn.

„Við sjáum til hvernig þetta fer í fyrramálið en Jötunn sjómannafélag styður Trausta Jörundarson, formann Sjómannafélags Eyjafjarðar í sæti annars varaforseta og Ólöfu Helgu Adolfsdóttur sem forseta ASÍ. Það er bara þannig.“

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.