Inni í miðri Afríku sunnanverðri er land sem nú heitir Zimbabwe en hét áður Suður-Ródesía. Uppistaðan í efnahag þessa lands hefur löngum verið landbúnaður, einkum hveiti-, maís- og tóbaksrækt og nautgripabúskapur enda landið með afbrigðum frjósamt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst