Matseðill kvöldsins er í umsjá Einsa Kalda og er: Kjúklingabringur fylltar með ítölskum osti og parmesanhjúp Lambaprime bakað í basil-smjöri. Meðlæti: Ítalskt ferskt salat, Parmesan hrísgrjón, Kartöflusalat með stökku smælki, steikargrænmeti og Basil ostasósa. Verð 4000 krónur.
Þar sem um matarfund er að ræða, óskum við eftir skráningu á fundinn. Það má gera með því að senda tölvupóst á likn1909@gmail.com fyrir 01.02.24.
Við vonumst til að sjá sem flestar og eru nýjar félagskonur hjartanlega velkomnar á fundinn, segir í tilkynningu frá stjórn Kvenfélagsins Liknar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst