Aðstoða íbúa í Vestmannaeyjum við hreinsunarstörf
16. maí, 2010
Í ljósi þess mikla öskufalls sem orðið hefur í Vestmannaeyjum hefur Björgunarfélagið ákveðið að aðstoða bæjarbúa í hreinsun. Viljum við biðja fólk sem ekki hefur getu eða heilsu til að þrífa húsþök sín og smúla stéttir að hafa samband við okkur, við munum sinna því eftir okkar bestu getu. Skráning verka í síma 865-9320.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst