Léttsveit Reykjavíkur fagnar vorinu með heimsókn til Vestmannaeyja og heldur tónleika á uppstigningardag þann 9. maí nk. kl.17.00 í Höllinni.
Halldór B. Halldórsson kíkti á æfingu sveitarinnar sem var að taka lagið með Páli Óskari. Myndbandið má sjá hér að neðan. Þar fyrir neðan má sjá nánari upplýsingar um tónleikana.
https://eyjar.net/vortonleikar-i-hollinni/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst