Stjórn HS Veitna hf. samþykkti á fundi sínum í Vestmannaeyjum fo�?studaginn 20. maí að kaupa og reisa sjóvarmadælusto�?ð hér í Vestmannaeyjum til upphitunar á hringrásarvatni hitaveitunnar. Um er að ræða framkvæmd sem kostar rúman milljarð. �??Búið er að sækja um lóð fyrir sjóvarmadælusto�?ðina við Hlíðarveg, þar sem malbikunarsto�?ðin stóð. Nú er það svæði í deiliskipulagsferli,�?? sagði Ívar Atlason, forsto�?ðumaður tæknideildar HS Veitna í Vest- mannaeyjum. �??Útboð á varmdælum fór fram í lok síðasta árs, 15 tilboð bárust frá 12 aðilum. Nú þarf að velja og semja við þann aðila sem býður hagstæðasta tilboðið.�?? Á þessu ári stendur til að hanna hús varmadælusto�?ðvarinnar og bjóða smíðina út. �??Einnig þarf að bora eftir sjó á þessu ári og fara í tilraunadælingar. Á næsta ári stendur til að byggja húsið, leggja hitaveitulagnir og háspennukapla milli Hlíðarvegar og Kyndisto�?ðvar og affallsro�?r frá Hlíðarvegi og út fyrir Eiði. Ef allar áætlanir ganga eftir verður hægt að ræsa sto�?ðina seinnihluta árs 2017,�?? sagði Ívar. Varmadælur hafa verið að ryðja sér til rúms hér á landi en ákvo�?rðun HS Veitna er bylting í orkumálum því þetta er í fyrsta skipti sem ákveðið er að hita upp heilt byggðarlag með varmadælum. Varmadælur eru algengari víða erlendis, sérstaklega í Bandaríkjunum, Sviss, Svíþjóð og �?ýskalandi. Nánast allar nýbyggingar í Svíþjóð eru til að mynda útbúnar varmadælum. Í Bandaríkjunum eru þær yfirleitt notaðar til kælingar en til upphitunar á Norðurlo�?ndunum.