�?tlum að vinna rest fram að �?jóðhátíð
10. júlí, 2007

Yngvi Borgþórsson átti góðan leik með ÍBV gegn Íslandsmeisturunum en Yngvi er farinn að sýna gamalkunna takta á vellinum. Hann sagði í samtali við www.sudurland.is eftir leikinn ekki vera sáttur við að vera fallinn úr leik. „Mér fannst við alveg vera inni í þessu í fyrri hálfleik en svo gerðum við ein mistök í byrjun seinni hálfleiks og FH er þannig lið að þeir refsa miskunnarlaust fyrir svona,“ sagði Yngvi.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst