Auglýsing Ríkiskaups um forval vegna Bakkafjöruútboðs hefur vakið talsverða athygli en auglýsingin birtist í Morgunblaðinu á sunnudag. Þar er auglýst eftir þátttakendum í forvali vegna lokaðs útboðs fyrir rekstur ferjusiglinga milli Vestmannaeyja og Bakkafjöru. Elliði Vignisson, bæjarstjóri segist bæði fagna auglýsingunni og setja ýmis spurningamerki við fyrirhugað útboð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst