Áfram verður siglt á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar eftir flóðatöflum komandi helgi. Farnar verða þrjár ferðir á dag. Á morgun, föstudag fer Herjólfur frá Eyjum klukkan 11:00, 13:30 og 16:00 en frá Landeyjahöfn klukkan 12:15, 14:45 og 17:15. Ferðir næstu daga má sjá í töflu hér að neðan.