�?vintýramennirnir stefna að því að fara aftur á pólinn og aka nú mun lengri leið en áður, um 2.500 km þvert yfir pólinn, á tveimur bílum frá Icecool. �?víst er hvort Gunnar fari með í þessa djörfu för en hann vildi ekki tjá sig um málið þegar Fólk & fjör innti hann svara.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst