Áheitaganga
30. maí, 2007

Tilgangurinn var að safna fyrir björgunarfatnaði en krakkarnir stefna á landsmót unglingadeilda Landsbjargar sem fram fer í sumar og ætla þá að vera komin í nýja einkennisfatnaðinn. Gangan gekk vel og söfnuðust yfir 300 þúsund krónur. Að lokinni göngu var slegið upp veislu á Borg.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst