Áhersla lögð á að viðhalda ógeðfelldri mynd arðræningja og kvótabraskara

Elliði Vignisson, bæjarstjóri hélt kröftuga ræðu við afhendinguna á Fréttapýramídanum sem fór fram á miðvikudaginn. Elliði sneri spjótum sínum m.a. að því umhverfi sem sjávarútvegsfyrirtækjum er búið og segir opinbera einkaaðila leggja áherslu að viðhalda ógeðfelldri mynd arðræningja og kvótabraskara. Þessi neikvæða ímynd hefur síðan stutt Alþingi í að beita sértækum skatti og álögum á þessa atvinnugrein sem sveitarfélög á landsbyggðinni lifa á.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.