Áhrif verkfalls á starfsemi stofnana í Vestmannaeyjum
16. maí, 2023

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa nokkur aðildarfélög BSRB boðað til verkfalls vegna vinnudeilna í tengslum við gerð kjarasamninga.

Þessar aðgerðir hafa m.a. áhrif á tvær stofnanir Vestmannaeyjabæjar, þ.e. Leikskólann Kirkjugerði og Vestmannaeyjahöfn. Stavey, Starfsmannafélag Vestmannaeyja, hefur boðað til verkfalls hjá félagsmönnum sínum í fyrrgreindum stofnunum. Náist ekki samkomulag milli viðsemjenda munu verkföllin í tilviki Vestmannaeyjahafnar leiða til skertrar þjónustu þrjá fimmtudaga í röð frá og með 25. maí nk. og í tilviki Kirkjugerðis munu verkföllin leiða til skertrar þjónustu fyrir hádegi með nokkurra daga millibili í alls níu skipti frá og með 22. maí nk. Viðskiptavinir hafnarinnar og foreldrar leikskólabarna í Kirkjugerði hafa verið upplýstir um hvernig þjónustu verður háttað meðan á verkföllum stendur.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.