Allt bendir til þess að ekki verði tap á rekstri síðasta árs

Vegna ársreikninga ÍBV-íþróttafélags sem samþykktir voru á ársfundi félagsins um helgina vill knattspyrnuráð kvenna koma eftirfarandi á framfæri. Ársreikningur ÍBV-íþróttafélag sýndi tap knattspyrnudeildar kvenna upp á 650.000 krónur eftir tímabilið 2008. Knattspyrnudeild kvenna hefur fengið vilyrði frá aðilum, sem eiga eftir að greiða styrki fyrir síðasta tímabil, að þeir verði greiddir þannig að knattspyrnudeildin ætti að vera skuldlaus áður en næsta tímabil hefst.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.